Sælir

Ég var að spá í að kaupa mér tölvu og er að spá í eftirfarandi:

ASUS A7V333
AMD Athlon XP 1800 SocketA 1.53GHz Retail
DDR-SDRAM Kingston 256 MB 333MHz
SB Audigy MP3+
WD 100GB 8MB buffer
Microsoft IntelliMouse Explorer Optical ver:3.0
SAMTRON 19" 96P 1600x1200@76Hz

Endilega segið mér hvað ykkur finnst um þetta.
Fylgir ekki vifta með örgjörvanum?
Ég veit ekki hvernig skjákort ég ætla að kaupa mér. Er að hugsa um GeForce4 Ti 4200, en veitt ekki frá hvað framleiðanda ég ætla að kaupa. Það verður helst að vera TV-Out á því.
Mig langar soldið í svona audigy drive, það á að vera hægt að kaupa solleis á MP3+, en kostar það ekki einhvern slatta?
Ég ætla að kaupa mér eitthvað DVD drif, ég er að leita að hljóðlátu og helst svörtu.