Jæja nú er ég að pæla í að versla við Tölvulistann vél sem ég set svona nokkurnveginn sjálfur saman og ég gæti þegið hjálp ykkar.
Fyrst er það með kassan. Ég er að fá mér soldið öfluga vél, xp 2400, radeon 9700, og skiptir power source þá miklu máli(var að pæla í að clocka soldið). Passa sum móðurborð ekki í suma kassa, eru Dragon kassar bara fyrir p4 móbó? Hvað þarf ég margar viftur á kassann og svoleiðis?
Móðurborðið: ég var að pæla í þessu “” KT4-Ultra, KT400, ATA133, 3xDDR400, AGPx8, 6xPCI, 6xUSB2, 5.1 hljóð, Socket A
17.900 kr. “” virkar 333hz Ram alveg jafnvel á þessu og á 333 borði? Þetta er alveg örugglega AMD borð sem supportar xp 2400 er það ekki?(:D) og er þetta borð yfir höfuð gott? (einhver compatability problems þekkt eða eitthvað slíkt?)
Er ég bara að gera einhverja vitleysu eða meikar þetta eitthvað sense?