Duron, Intel fíflin hægðu hrikalega á celeroninum. Núna er 600mhz Duron álíka hraður og 700-800mhz Celeron2. Þess má auk þess geta að Duron er aðeins örlítið hægari en Athlon.
Ef þú átt hins vegar BX móðurborð getur verið óþarfi að skipta. Ég er til að mynda mjög ánægður með minn Celeron 600@900MHz sem ég fékk fyrir smápeninga og gat notað með gamla BX jálkinum mínum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..