tja… faktíst séð eru þessir 40.41 driverar ekki til, þar sem þeir bera titilinn “Beta” bakvið sig, sem þýðir á fallegri íslensku “Ef eitthvað kemur uppá, þá ertu óheppinn.”
Þannig að þangað til Nvidia koma með official driver fyrir sínar vörur, eru þeir þessum 30% fyrir aftan. Því þú veist ekkert hvort þeir þessir driverar séu í fullkomnu lagi og séu að vinna rétt.
Maður hefur bara ekkert skoðað þessi alvöru ATI kort, og á meðan svo er, myndi ég fá mér Asus V8460 Ultra Deluxe Ti4600 sem ég og hef þegar gert :)<br><br>–
<FONT COLOR=Red><A HREF=
http://www.clanlove.com>[.Love.]</A><A HREF=mailto:aeon@clanlove.com>Aeon</A></FONT>
<i>-“Ósnotur maður er kemur með aldir, það er best að hann þegi. Engi veit það að hann kann ekki nema hann mæli til margt. Veita maður hinn er vætki veit þótt hann mæli til margt.”</i> - úr <b>Hávamálum</b> (27. vísa)