Það gæti verið að FSB (front side bus) á móðurborðinu þínu sé stillt á 100MHz ekki 133MHz. Ef þú skoðar handbókina sem fylgdi móðurborðinu ættirðu að finna hvar jumperinn sem ræður þessu er staðsettur.
ah, ok, það var ekki jumper (fann allavega ekki i manual..) en eg er búinn að clocka örgjörvan, en hvað mælið þið með í hita? hann er sko á 51 °c á 1700 mhz, er ekki viss hvort ég ætti að halda þessum hraða upp á stability og hita.. hvað segið þið?
XP2000+ keyrir ekki á 1600mhz (það er XP1900+). Stilltu FSB á 133 og þá verðuru kominn með réttann hraða. Málið er að ný móðuborð koma alltaf default á 100mhz FSB meðan að XP örrarnir eru gerðir fyrir 133Mhz FSB. Þú bara stillir þetta í BIOS. 51°c er nokkuð gott í þungri vinnslu en ekki í Idle. Minn (XP1900+) er núna að keyra á 48°c (pretty much Idle) en fer uppí 52°c eftir tveggja tíma MJÖG þunga vinnslu (Divx encode).
Rx7<br><br><i>“Give a man fire and he's warm for a day, set fire to him and he's warm for the rest of his life”</i> -TP
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..