Er í stokustu vandræðum með Audidgy kortið mitt sem er ekki skrítið þar sem um Creative er að ræða. Sammskipti mín við það fyririrtækið hófust 1999 þegar ég sendi þeim fyrir spurn varðandi beta drivera fyrir dxr3 dvd kortið þeirra fyrir win 2000. þeir birtu einhvern beta driver eftir c.6 mánuði og hann var svo buggaður að vélinn hrundi með reglulegu millibili skrifaði þeim póst 5 sinnum og fékk lokks svar eftir að ég hótaði að dreifa óhróðri um þá á Íslandi þar sem þeir sögðu að ég gæti bara downl driver frá sigma….(veit að þetta er sama chipsett en sammnt) þeir eru enn með sama beta driverinn á síðunni hjá sér 3 ára gamall beta driver komm on þetta er allur stuðningurinn. Nú jæja ég keypti lokks sigma Hollywood+ kort bara fyrir driver stuðning, og sór þess dýran eyð að kaupa aldrei Creative aftur. Zoom to 1992 Audigy player fær svona líka glimmrandi dóma allstaðar líka hérna, fell í freistni og kaup eitt slíkt and loh and behold xp driverarnir eru allir beta, þeir krassa og uppdate driverarnir frá creative segja að það sé ekkért Audigy kort í vélinni þetta fer að verða kunnuglegt vandamál og gammlir tímar rifjast upp.

lexían er ekki kaupa rusl frá fyrirtæki sem hugsar bara um skammtíma gróða og gefur skít í þá sem eru svo vittlausir að kaupa af þeim