já það er í lagi að vera með hátalara við hliðina á skjánum, svo lengi að þetta séu hátalarar gerðir fyrir tölvur, ekki græju hátalarar :)
segullinn í þessum stóru hátalörum á græjunum rústa skjánum þínum, þú sérð það strax, fer að koma svona græn sleikja í hornið á skjánum þínum.
ég er með creaf inspire 5.1 hátalara sett og er með lítlu hátalara við hliðina á skjánum hjá mér og það er í góðu lagi,
bassa boxið er hættulegt, ég prufaði þetta við ps2 vélina hjá mér og var með bassaboxið beint fyrir neðann sjónvarpið og tók eftir að litirnir voru farnir að breitast á skjánum.
enda eru þessi box gerð til að vera á gólfi í góðri fjarlægð frá skjánum.