Ég myndi frekar fá mér 333 útgáfuna persónulega en þar sem það munar ekki svo miklu á settunum tveimur þá myndi ég segja að þetta væri ágætur kostur. ASUS stendur sig alltaf þó að þeir séu einna dýrastir á markaðinum.
Móðurborðið er erfiðasti hluturinn að setja í af öllum, þú verður að rífa allt úr og setja aftur í, passa að standoffarnir séu á réttum stað og náttúrulega kaupa þér nýtt minni í staðinn fyrir SDRAMið (persónulega mæli ég með kingston frá tölvuvirkni.net).
Rx7<br><br><i>“Give a man fire and he's warm for a day, set fire to him and he's warm for the rest of his life”</i> -TP
'Eg er búinn að skoða móðurborð uppá síðkastið. Það er ekki til neitt spennandi hér á landi. Það móðurborð sem býður uppá mesta hraðann er VIA P4PB 400. Það styður meira að segja 400 Mhrz DDR minni. það er gott “review” um þetta borð á http://www.mbreview.com/p4pb400.php Vona að þetta hjálpi þér eitthvað. Maurinn
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..