Ég er búinn að vera að spá í að Yfirklukka örgjörfan hjá mér og að því að ég er með Intel örgjörfa þá ákvað ég að athuga hvort ég fynndi eitthvað um þess stærð sem ég er með því að ég hef heyrt lítið um yfirklukkun á Intel örgjörfum, og uppúr krafsinu fann ég síðu sem er með einhverjar smá upplýsingar um þetta.
ef fleirri eru í þessum hugleiðingum þá er Urlið á síðunna
http://www.ocmax.com/News_Stuff/Frag_Magnet/frag_magnet_Page1.htm
inni á henni eru fleirri linkar.
Þetta er ekki nein Hardware review síða, en það er hægt að finna dæmi um yfirklukkun á mörgum stærðum á örgjörfun bæði Intel og AMD.