Satt er það flugumaður. Síðan bara yfir höfuð að kaupa ekkert frá Tölvulistanum, tja, nema þá kannski ACE 900MHz Amd K7 Duron
900MHz Amd K7 Duron, 192K full speed flýtiminni - Sá hraðasti í dag.
Microstar 6378L, 2xUSB, 3xPCI, 1xCNR, ATA100 - Nóg að slottum á þessu
128 mb SDRAM 133MHz PC133 stakur kubbur - Meira minni þarf enginn
20 Gb Western Digital ATA100 5400rpm harðdiskur - Já, þess snýst hraðar en vindmylla!
50x Hraða geisladrif - Noname Yoko drif, tryggð gæði
Sound Blaster Hardware true 3D innbyggt á móðurborði - Með Mono Surround
60w lítið stereo hátalarapar - RCA í Jack snúra fylgir með fyrir auka 10.000 kall að hætti Tölvulistans
Integrated Trident Blade 2D / 3D Video Acclerator - Gæða kort með 2D Acclerator, frábært í kaplana
17“ Skjár með black-tint túpu, Skarpur og góður - Blindrafélagið mælir með þessum
1.44mb 3.5” drif
Vandað Mitsumi lyklaborð með PS2 tengi
Vönduð 3ja hnappa mús með skrunhjóli - Noname Yoko mús, klikkar ekki.
Windows XP home, eða Win ‘98SE eða Win ’ME - Persónulega myndi ég kjósa Win 98SE, Nothing beats Win 98SE security
Innbyggt 10/100 netkort - Cat 5 snúra fylgir með fyrir auka 10.000
Og allt þetta á litlar 69.900 krónu