Ástæðan fyrir þessari grein er sú að ég var að fá mér nýjan brennara fyrir nokkrum dögum, sem er kanski ekki frásögufærandi, nema hvað hann er djö….. góður.

Ég fékk mér TEAC 40x12x40 skrifara í Tölvulistanum og hann alveg svínvirkar. Ég var búinn að lesa um hann á toms hardwaregudie
(www.tomshardware) og þar fékk hann mjög góða dóma. Það tekur ekki nema svona 3-5 mín að skrifa fullan disk.

Ég mæli eindregið með þessum skrifara ef þið eruð að pæla í að fjárfesta í sliku þarfaþingi.
Kveðja