Mig bráðvantar forrit til að copya á milli harðra diska eins og maður gerði með Ghost nema hvað að Ghost sem ég á virkar ekki með Win XP. Ég er hræddur við IBM diskinn minn þannig að ég fékk mér WD 80 SE :o) og ætla að henda öllu yfir á hann.

Á einhver þetta forrit ?
Hjálp

Kv
myfamily<br><br>Windows XP ER brilliant !

http://www.kissmyfloppy.com/aaa44s/img3ca73df553032.gif