Skjávandamál
Ég er með 19 sampo skjá frá tölvulistanum og smátt letur er smá loðið hægra meigin á skjánum en ekki vinstra meginn. Þetta er ekki mjög mikið veldur ekki því að það sé ekki hægt að lesa hvað stendur er er smá pirrandi. Vitið þið hvað það getur verið?