Ég hef fengið nokkra pósta með þessu vandamáli.
í 90% tilfella er þetta vandamálið:
Þegar stillt er á output í Windows þá getur þú valið á milli
S-Video eða Comp.video, (skiptir litlu máli hvor þú velur)
Síðan geri ég ráð fyrir að þú sért að taka þetta inn í sjónvarpið í gegnum scart. Þá stillir sjónvarpið á þá AV rás sem þú tengir tölvuna við.
Hvert AV tengi er stundum á S-Video eða Comp.video.
Hægt er að breyta þessu í options á sjónvarpinu.
Ef tölva og Sjónvarp eru ekki bæði stillt á það sama, kemur oft ekki neinn litur með myndinni.<br><br>[Necro]Shmeeus
Day of Defeat - <a href="
http://www.lanparty.is/necro/index.php“>Necrophiliacs</a> ”What a beautiful corpse“
<a href=”
http://www.dayofdefeatmod.com“>Day of Defeat Hompage</a>
Shmeeus
Return To Castle Wolfenstein - Clanless
<a href=”
http://www.activision.com/games/wolfenstein/home.html">RTCW Hompage</a