Nei það er einfaldlega svoleiðis á þínum sjónvarpsskjá, ég er með dökkan lampa í mínu sjónvarpi og þessvegna ekki svoleiðis hjá mér. Það getur verið að lampinn sé svo heitur hjá þér eftir langa notkun að það komi ennþá birta frá honum í smá tíma meðan hann er að kólna. Svo er líka á gömlum sjónvörpum þá getur myndin brennst inní (tjaldinu-glerinu) og þá virkar það þá eins og þú getur séð draug af myndinni í smá tíma eftir að þú hefur slökkt á sjónvarpinu þínu.
Nei það notar enginn sjónvarpið sitt sem aðal tölvuskjá, sjónvarpið sem með mun minni upplausn en tölvuskjár og einfaldlega það litla að þú myndir varla geta lesið letrið hérna á huga í sjónvarpinu þínu. T.d. virðist allskonar video eins og vcd og mpeg vodeoklippur koma betur út í sjónvarpi, það er út af því að það er mun lærri upplausn og sjónvarpinu og þá sést einfaldlega ekki hvað videoið er óskýrt og í lárri upplausn videoið sjálft.
Mér finnst hinsvegar mjög þægilegt að hafa það tengt við tölvuna, gott að horfa á allskonar vodeo úr tölvunni í sjónvarpinu frekar.