Ég verð að spyrja þar sem þið eruð svona mikið að tala um hita á tölvum og hafið skoðanir á öllum hlutum.
Ég er með AMD Athlon 1400 örra og mér finnst hann vera að hitna alltof mikið á milli 55°c til 57°c (segir sandra) .
ég er búinn að fara á milli búða og þá eru þær allar með mismunandi skoðanir (allir að reyna að selja sínar vörur).
Allir á mismunandi verði og mismunandi gæði (mjög svipuð og voru hérna í greininnni á undan "http://www.hugi.is/velbunadur/greinar.php?grein_id=46245"). Og núna er ég orðinn mjög paranoit útaf þessum hita. Svo nenniði að hjálpa mér? Hvað er það besta sem ég get fengið (sem hvæmt ykkar áliti)?
Takk BleZi