Sæll Gunni Tromm
Nei það á ekki að skipta máli, hins vegar er oft talið best að hafa eins minni frá sama framleiðanda, þ.e. að hafa allt minni sem er í vélinni frá sama framleiðanda og af sömu tegund til að fá hámarks hraða. Veit ég vel að það á einhver ef til vill eftir að koma og blammera eitthvað en það er ekkert mál, þeir blammera þá bara eins og þeir vilja.
Hins vegar er það staðreynd að minnið verður að vera eins að því leitinu til að það þarf allt að vera 133MHz, eða 266MHz, eða 333MHz eins og við á, SDRAM eða DDR og allt það en það veistu geri ég ráð fyrir.
Sjálfur myndi ég mæla með Crucial minni en það er einsog það er, skoðanir manna eru misjafnar. Ef þú vilt skoða Crucial þá getur þú tékkað á <a href="
http://www.crucial.com“>heimasíðu </a> þeirra. Þar er margan fróðleik að finna.
btw, hvaða tölvur eru þetta ”Generic“ :þ
gl<br><br><font face=”Verdana, Arial, Helvetica, sans-serif“><font size=”1“>Goodfella | <a href=”mailto: einnallsber@hotmail.com“><font color=”#DA2F36“>Sendu mér póst</a></font> | <a href=”
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=xits&syna=msg“><font color=”#DA2F36“>Sendu mér skilaboð</a></font> | <font color=”#DA2F36"><u>Eða ekki…</u