Nú á loksins að splæsa í nýja tölvu, og spurningin er þessi:

Hver er reynsla manna af 333 mhz minni vs. 266 mhz?
Er þetta að skila eitthverjum mun í vinnslu?

Hvaða móðurborð mælið þið með fyrir þetta svo
það verður sennilega 333 mhz með xp1800)?

Veit eitthver um kassa og viftu sem er sæmilega rúmgóður og þægilegur og heyrist EKKERT í?

Hvaða örgjörva viftur er svo heppilegast fyrir xp1800,
sem er mjög lágvær, en þarf ekki að þola neina yfirklukkun.

Benni