harðadiskurinn minn bilaði og varð ónýtur og ég fékk nýjan og setti hann í en síðan þegar ég ættla að kveija á tölvunni þá koma upplýsingar um skjákort en síðan ekki meir, ég kemst ekki í biosið eða neitt og hún biður bara um boot disk, ég fann gamlan boot disk sem ég átti og setti hann í en hann virkar ekkert eða tölvan vill hann ekki, ég kemst ekki í biosið svo ég get ekki látið hana boot sig á cd og ég veit ekkert hvað ég á að gera??? hvað haldið þið að sé að??
ég er búinn að prófa afteingja floppy drivið og harða diskinn og alltsvoleiðis og gá hvort ég kemst í biosið en það kemur bara það sama og vanalega.
ef þið vilið hringja í mig og reina aðstoða mig þá er símin 8234716 en ég bý i borgarfyrðinum svo ég get ekki komið tölvunni til ykkar.
Svar óskast sem fyrst.