Ég á í vandamáli með Harðadiskinn minn -þetta er WD 80Gb 8mb buffer. En vandamálið er að hann vill ekki boot-a. Til að hún boot-i þá þarf ég altaf að fara inní bios-inn og útúr honum aftur.
Svo er Array að pirra mig líka, það kemur alltaf er ég kveikji á henni að ég þurfi að búa til array. en þegar ég fer í uppsetningu þess segir hún að það sé ekki hægt vegna þess að enginn sé harði diskurinn.

Veit einhver hvað er að?
<br><br>Þökk fyrir að eyða ómældum tíma í að lesa ritgerðina mína. En fyrst þú ert búinn að eyða svona miklum tíma í þetta, kíktu þá á <a href="http://schafer.kicks-ass.net">síðuna mína</a>

kv. ^Schafer^