Well áfram ætla ég að vera óþolandi hérna og dumpa smá spurningu á ykkur. Ég er svona smátt og smátt að uppfæra tölvuna mína (myndi gera það hraðar en peningar vaxa því miður ekki á trjánum :( ) og rakst á þetta tilboð hér á tölvulistanum:

Microstar G4 Ti4400, 128mb DDR, með 10 leikjum, Myndv.hugbúnaði, DVI + TV-in&TV-out+SVHS - 39.900

Nú hef ég heyrt ýmsar sögur af tölvulistanum en mitt takmarkaða tölvuvit segir að þetta sé gott tilboð, er þetta ekki skratti gott kort? Með hvaða tölvubúð mælið þið með að ég versli í?

Og svo svona ein í lokin hvernig týpu á ég að kaupa af hörðum disk (Wd,Ibm,Maxtor eða). Hvaða diskaframleiðendur eru bestir?

Well, þakka bara fyrir :)<br><br>——————–

<b>“Ég gangrýni aldrei dómarann og ég ætla mér ekki að breyta þeim vana með því að setja út á þennan fávita.” - Ron Atkinson </font></b>


<i>I´ll be back…</i
Anyway the wind blows…