Eg er að fara að kaupa ferðavél og er með 2 tilboð sem ég er að pæla í

1
IBM Thinkpad R31
TR126UK
Intel Celeron 1.06Ghz
128MB SDRAM
20GB harður diskur
14.1“ XGA TFT skjár
Intel 830MG 32MB Skjástýring
Innbyggt geisladrif
10/100 ethernet og 56K módem
Lithium-Ion rafhlaða
tengi: Infrarautt, line in/out, hliðtengi,
2x USB, VGA
MS Windows XP Home
2ja ára ábyrgð
149.999

2. Þessi er frá Tolvuvirkni
X-Book XP 400 Series Barebone System P4C) 14,1” TFT / 8x DVD ROM
Pentium 4 - 1.6GHz - Retail
IBM 20GB ATA-100 4200RPM 2.5" Notebook
DDR 256MB 266MHz PC2100 ValueRAM CL25
Windows XP Home OEM English
156.766 kr

Eg veit að IBM eru mjög góðar vélar en ég veit ekkert um þess
X-book
Getur einhver hjálpað mér? ég þarf ekki einhverja rosa vél og hún má ekki vera dýrari en þetta

IceMan