Jaeja nú er svo komið að winxp pro er búið að fatta að skjákortið mitt hegdi sér illa, það er að segja það veldur lock uppi.
(Sökuldólgurinn> TNT2 PRO Riva frá Sparkle)

Þessi vandæði með kortið hafa verið til staðar hjá mér frá því ég notaði win98FE og nú þar sem ég er kominn með winxp pro þá hélt ég að vandamálið heyrði sögunni til en NEI!

Jæja ég vildi fá að vita hjá kæru huga félaga hvar vaeri best að versla skjákort og þá helst með DDR minni. Ég er nefnilega staðsettur á Akureyri og þá er ekki hægt að velja um margar tölvubúðir, BT eða Radíonaust. Tsk, tsk I know.

Þess vegna vil ég ef til vill fá vörur að sunnan.

Kv,
Rafbolti