ég var að spá í hvernig þetta apparat virkar þetta FSB eða Front Side Bus. Móðurborðið mitt, sem er frá MSI með via kt133 model:ms-6330, er stillt á 100mhz í fsb en ég vill ekki hafa það svoleiðis ég vil hafa það á 133mhz því mér var sagt að það væri að hægja á í benchmark og svoleiðis. Hvernig virkar þetta? Ég kann að breita þessu á móðurborðinu en ég var að spá eru einhverjir sérstakir hlutir sem ég þarf að hafa í huga áður en ég geri þetta… þarf örgjörvin eða minnið að styðja þetta eða einhvað svoleiðis.<br><br>————————————————————
<img src="http://www.fire.is/ut2logosmall.jpg"><p>
[»S.o.S«]Castrate