Ég er að pæla í þessu korti hérna, bauðst það á 43 þús. kall, nýtt. Svo ég er að pæla í hvað ykkur finnst ætti maður að fá sér þetta kort eða fá sér frekar Msi 4400 kortið þeirra, sem er á 39.990 í Tölvulistanum?? Golden sample kortin, það sem mér skilst um þau að þaug er betri til að ná meira hraða í overclocking ofl. Eru líka með heatsink á minninu. Ekki sakar að kortið er með yndislegan rauðan lit í staðinn fyrir þennan “plain” græna. Svo ég spyr ykkur hugara. Hverning finnst ykkur þetta kort. Er það þess virði peningana eða á ég að fá mér MSI kortið??
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3