Ég setti upp windows2000 hjá mér samhliða win98 fyrir tveimur mánuðum og hef sko ekki séð eftir því. Málið er að minni í tölvunni er bara nægjanlega mikið. Minnis notkun win2k er geigvænleg. Þegar ég er nýbúinn að starta tölvunni þá er minnis notkunin aldrei minnni en 110MB af minni, sem er svolítið mikið miðað við að ég er BARA með 128. Ég hef ekkert á móti því að fá mér meira minni , en er ekki eitthvað sem ég get sleppt að installa svo að minnis notkunin minki ? WinNT4 var nú ekki nema í svona 60MB.
Ég var að lesa mig til um eitthvað sem þeir kalla HAL og virðist það vera til að skilgreina skelina í win2k fyrir hvernig örgjörva maður er með (fleiri en einn). Gæti verið að ég hafi valið villausa uppsetningu í setup upphaflega ?
Spirou Svalsson