Þegar vélinn er startað upp fer vélinn að heimta bootdisk. Málið er það að hann er ekki heima og verður ekki heima á næstunni, haldur er hann búinn að lána íbúðina í sumar og sá sem á heima þar núna er búinn að fokka öllu upp.
Ég hef ekki hugmynd um hvaða windows er í vélinni en ég er nokkuð viss um að það sé ekki XP.
sá sem var að nota vélina var að skrifa mail þegar vélinn slökkti á sér og restarati sér með þessi skila boð um að hún vildi fá bootdisk.
Reyndar sagði sá sem var í vélinni (stelpa) að um daginn haf komið upp blár skjár en viss ekkert hvað stæði þar. En hún restartaði bara vélinni þangað til að hún virkaði:) hvernig sem það er hægt.
En get ég gert bootdiks í minni vél sem er með xp eða verður að gera bootdisk í þeirr vél sem á að nota hann í?
Þetta er svo fáránlegt að ég bara skil ekkert í þessu og er nokkuð viss um að stelðu greyið hefur gert einhvern andskotan sem orsakar þetta.
Ef einhver er getur galdrað fram lausn á þessu eins og Harry Potter þá má hann skrifa hérna fyrir neðan hvað á að gera.<br><br>If it aint broken, dont fix it
Gerðu hlutina almennilega eða vertu heima.