Kunningi minn er að leita að fyrirtæki sem tekur svona að sér. Hann er með mynd á spólu sem að hann vill eiga í langann tíma en ástæðan fyrir því að hann vill fá þetta á DVD er sú að gæði myndarinnar minnkar smám saman ef hún er á spólu.
Hann er ekki að reyna að bæta gæðin með því að setja þetta á DVD, aðeins að reyna að viðhalda gæðunum :)
VCD/SVCD mundi líklega alveg virka, svo lengi sem að gæðin yrðu þau sömu.
Það að nota TV-in möguleikann og kóða þetta svo tekur endalausann tíma, auk þess eru DVD skrifarar ekki neitt alltof algengir :(