Nýju XP örgjörvarnir sem eru .13 micron eru thoroughbred, þ.e. kjrninn í þeim heitir Thoroughbred alveg eins og kjarninn í gömlu XP heitir Palomino og kjrninn í nýju Duron heitir Morgan. Barton er næsti kjarninn í Duron og verður (líkt og Duron er í dag budget útgáfa af T-bird/Palomino) budget útgáfa af Thoroughbred.
Mig langar samt að benda á að þó svo að nýi kjarninn sé byggður á .13 micron tækni og þurfi þess vegna minni orku þá er hitamunurinn alls ekki jafn mikill og ætla mætti, og svo er headroom fyrir overclock alveg hræðilegt í þessum stykkjum (þeir gátu overclockað XP2200+ um einhver skitin 18 Mhz :( ).
So, bottomline: Ef þið eigið Palomino þá viljið þið ekki skipta yfir í thoroughbred, allavegana ekki strax. Aftur á móti ef þið eruð að pæla í að fá ykkur uppfærslu og ákveðið að skella ykkur á amd þá skuluð þið biðja um Thoroughbred.
Yfir og út…