Er með Abit AT7 og ætla að setja upp RAID0 (performance 40GB+40GB > 80GB, ekki mirror) á 2 Maxtor D740X 40GB ATA133. Jæja, hvernig er best að setja þá upp?
Dæmi:
Disk1 á IDE3 Master
Disk2 á IDE4 Master
eða
Disk1 á IDE3 Master
Disk2 á IDE3 Slave
Svo var ég að spá í að skipta þessum 80GB niður þannig ef hægt er:
C: 15GB
D: 65GB
Allar ábendingar vel þegnar.
Takk