ég veit ekki um neina almennilega leið til þess að laga rispur án nema að taka allt glerið og hita það upp .(Heavy aðgerð, hef aldrei reynt þetta og ætla ekki að reyna þetta í bráð)
Ertu að meina CRT eða TFT skjái? Ég held að það sé engin lausn, í hvorutu tilfellinu. Annars er örugglega til einhver tækni til að gera þetta. Sennilega til eitthvað fyrirtæki í Ameríku sem sérhæfir sig í svona. Spurning hvort það svari kostnaði.
BOSS<br><br>“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Afgangnum eyddi ég í vitleysu.” - George Best
Er að tala um venjulega hlunka, ekki flata skjái eða neitt svoleiðis.
Ég var aðeins að spá að það versta við rispurnar er að ljós fellur öðruvísi á þær sem gerir það að verkum að rispur eiga það til að vera mjög sýnilegar, ætli það sé ekki hreinlega hægt að bóna skjái, eða fylla einhvern veginn upp í þá með einhverju efni (þ.e. svo að ljósið brotni ekki á rispunni ef þið skiljið hvað ég meina). Þetta væri væntanlega auðveldara því flatari sem skjárinn er.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..