vandamál með nýjan hdd
ég keypti mér áðan western digital 40 gb harðan disk í tölvulistanum. skellti honum í tölvuna (var búinn að stilla jumperana á slave) og fór í fdisk. þar gerði ég það sem á að gera (create partition o.s.frv.). svo formataði ég, en í endann kom “bad partition table. format terminated”. gerði ég eitthvað vitlaust eða er þetta bara galli í disknum sjálfum?