Ég er búin að vera að leyta að psu í Micro ATX kassa, - samanber grein fyrir nokkrum dögum,
engin viðbrögð, - hef samband við trs.is (tölvu & rafeindaþjónusta suðurlands ….held ég…) sem seldi gaurinum tölvuna til að byrja með, - spyrst fyrir um verð…. 3.dögum seinna !!! var það komið á hreint 6100.kr …. o.k. ég fæ þetta ekki notað þannig að ég neyddist til að panta það hjá þeim….

2. dagar líða og ég fæ póst þess efnis að fyrra verðið hafi verið mistök og rétt verð sé 10.110.kr !!!!!!!!!!!!!!!!!!

fyrir fucking psu - andsk. okur er þetta, - er verið að selja fólki “non standard” kassa í þeim tilgangi að fólk verði að kaupa nýja parta frá sjálfum söluaðilanum ???????

æi, - veit ekki, - en djöfull andskoti er ég fúll yfir þessu verði… - ég varð að fá útrás með því að segja ykkur af þessu….. - og drengir, endilega - EF þið eigið svona grip ofaní skúffu, nú eða vitið hvort/hvernig sé hægt að troða normal atx psu í svona kassan, - endilega skjótið á mig pósti….

adios hugar.

prestur@hotmail.com
codex@hugi.is