Sælar stúlkur,
Ég er að velta fyrir mér að setja upp raid á nýju tölvunni, og setja þá upp svona Stripe. Þ.e. láta 2x80gb western digital diska vinna sem einn 160, sem á að gefa meiri hraða. Á stripe diskunum ætlaði ég síðan að hafa stýrikerfið og þau forrit sem ég nota, og svo einn 100gb WD sem svona lager fyrir það dót sem ég tými ekki að tapa.
1. Er þetta sniðugt
2. Fæ ég meiri hraða
3. er ráðlegt að hafa winXP á raiduðu diskunum eða á ég að hafa sér system disk.
4. á ég að sleppa þessu.
PapaFart