Hæhæ,
Mig bráðvantar harðan disk ódýrt. Þarf samt helst að vera 10Gb í það minnsta en mig vantar samt ekkert stærra en 20Gb. Má vera stærri en mig vantar hann ódýrt…
Þannig að ef þið liggið uppi með harðan disk sem þið notið ekki lengur endilega látið mig vita með skilaboðum takk fyrir.
<br><br>“I might wan't a bagel to go with that coffee.” -Paul Smecker (Willem Dafoe) í The Boondock Saints