Einhver spurði um móðurborð fyrir AMD örgjörfa um daginn sem styður 1/5 FSB dívæder. Viðkomandi hefur líklega viljað komast í 166MHz FSB en ekki missa klukkuhraðann á PCI raufunum út fyrir 33MHz (sem er þeim eðlilegt). Ég hef aðeins verið að grennslast fyrir um þetta og mér sýnist allavegana að ASUS NVidia móðurborðin halda PCI og AGP raufinni á eðlilegum hraða þrátt fyrir að FSB fari langt út fyrir eðlileg mörk.
Þetta virðist eiga við um öll NVidia móðurborðin en gæti hugsanlega verið vegna þess að BIOSinn gefi ekki upp raunverulegann hraða. Það á einhver eftir að fara á raufarnar með Oscilloscope en það gæti verið bið á því.
Sjá <a href="http://arstechnica.infopop.net/OpenTopic/page?a=tpc&s=50009562&f=77909774&m=6950909474">hérna</a