Fór með tölvuna mína í viðgerð í tölvulistann og maðurinn sagði mér að kauða braker eða breiker(eða það kallaði hann það) á ebay því það væri ódýrara heldur en að láta þá panta. Þetta á semsagt að vera fyrir tölvuskjá í fartölvu Acer aspire 6930.
En nú er spurninginn hvað í andsk. er braker. Þetta heitir augljóslega einvhhvað annað á ebay, veit ekkert af hverju ég er að leita. 
    Vandmálið við tölvuna er semsagt að skjárinn var með birtustig nálægt 0% bara og nú eftir viðgerð er hann bara svartur því það er enginn "braker" því hann var ónýtur og nú vantar mér að kaupa nýjan. En ég bara veit ekki af hverju ég er að leita.

Hjálp væri vel þeginn.
Takk :) 

-260
Gleðileg Jól.