DDR er margfalt betra, og ég vill ekki að neinn stiðji Rambus því að þeir eru að drepa tölvuiðnaðinn með lögsóknum. Núna um daginn var meira að segja að koma í ljós að Intel mun hætta að stiðja Rambus í lok ársins, þannig að þá verður Rambus eftir með enga vini. Sem sagt DAUTT DIE DIE DIE RAMBUS.
Anyway, þetta með Voodoo 5 6000 þá er það rusl, vantar svo hriiiikalega marga fítusa í það ef þú ert að eyða svona miklum pening í það.
Og eitt að bæta við þetta með PC800, það hefur verið staðall sem JDEC or something(man ekki) hefur sett, s.s. þeir hönnuð SDRAM og allt það, og gáfu því nafnið PC66, PC100 og PC133. Rambus bastarðinir stálu PC600, PC700 og PC800 nafninu. Fyrir utan það að þeir brutu samninginn sem þeir höfðu við JDEC og sóttu um einkaleyfi á SDRAM og DDRAM. Fyrir utan það þá er RDRAM bara 16bit en ekki 64bit eins og SDRAM og DDRAM. Annars þá kallst DDRAM staðallinn PC1600 og PC2100 og reyknast núna útfrá bandvíddinni en ekki hraðanum. Þess má geta að DDR PC1600 er með jafn mikla bandvídd og RDRAM PC800. So RAMBUS ER PEACE OF CRAP.