er einhvernveginn hægt að auka rafmagnsstyrkinn í usb tengjunum, minnir að það sé 500 mA á port! á semsagt ADSL usb módem sem mig langar að tengja við 10 m langa snúru en það er ekki að virka vel!<br><br> me tarsan, you leoncie
Þú gætir reynt að nota 5m snúru, svo USB hub og svo aðra 5m snúru. Aðeins dýrara en þá eru líkur á að USB hubbinn magni merkið. Finns samt lélegt að þetta drífi ekki 10m. TP snúrur eiga að draga 100m án þess að þú þurfir magnara og ég hef verið með 10m prentarakapal (paralell) og ekki lent í neinum vandræðum þar.
Svo gætir þú auðvitað bara keypt 10m langa símasnúru ;)
já, ef það væri bara svo einfalt að geta smellt 10 m símasnúru … erfitt að útskýra það en módemið þarf bara að vera í 10 m fjarlægð! ætli það endi ekki með usb hub!<br><br> me tarsan, you leoncie
Þetta er sennilega málið … en þarna kemur fram að hámarkslengd á usb snúru sé 5 metrar og ég er búinn að sjá það á fleiri stöðum! Ekki láta taka ykkur í rass og láta selja ykkur lengri snúru en það … þetta er víst eitthvað sem fylgir usb 2.0 standardnum, lengra en fimm er víst bara bull!<br><br> me tarsan, you leoncie
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..