Abit TH7 er Intel 850.
Þú hefur úr nokkrum kubbasettum að velja:
DDR
Intel 845x
SIS 645 og 645DX
RDRAM
Intel 850
Persónulega er ég mest fyrir SIS 645DX. Það styður nýju Intel P4B örgjörfana og er mjög stabílt og ódýrt.
Ég mælist til að þú kaupir:
ASUS P4S533, Socket 478, SIS 645DX AGP 4X, 6 PCI, 1 ACR, ATA/133, 6xUSB CMI 8738 6 Channel hljóðkort ->20.063 kr. www.bodeind.is
<a href="
http://www.newegg.com/app/Showimage.asp?image=13-131-306-01.JPG/13-131-306-02.JPG/13-131-306-03.JPG">[Mynd]</a> -
<a href="
http://arstechnica.infopop.net/OpenTopic/page?a=tpc&s=50009562&f=77909774&m=8860941074">[Arstechnica]</a>
Það er með SIS 645DX og er með nokkuð góðu hljóðkorti og netkorti sem þú getur aftengt án nokkurra vandkvæða. Ég hef smíðað vél úr þessu móðurborði og það var mjög stabílt. Það er ennfremur mun hraðara en 845 móðurborðin og næstum því jafn hratt og Intel 850 og stöðugra. Kauptu mjög gott minni með þessu (minnst 333MHz). Hafðu líka í huga að
Ef þú vilt spara getur þú fengið:
MSI 645Ultra - SiS645, Intel P4, 4xUSB, 3xDDR, 5xPCI, 1xCNR, 1xAGP4x, hljóðk, Socket478-> 12.900kr. www.tolvulistinn.is
Hafðu í huga að MSI er ekki jafn hátt skrifaður framleiðandi og ASUS og þetta er eldra kubbasett sem til að mynda styður ekki P4B örgjörfana (þú ert líklega með venjulegan P4 eða p4A).
Annars ættirðu ekki að uppfæra nema þú þurfir á því að halda.