þetta er mjög misjafnt á milli diska
42gb ibm diskur sýnir 37gb í einni vél
40gb maxtor kemur með 32.7gb að mig minnir
er með 40gb seagate sem sýnir 38gb
það er rosalega misjafnt eftir framleiðendum,
þú kaupir 40gb disk og hann sýnir aldrei 40 það er á hreinu, þetta er reiknað eftir einhverjum furðuskala hjá þessum framleiðendum.
ég hamaðist með 40gb maxtorinn, prufaði alla jumpera, updataði bios, skifti um ide kapal, sama hvað ég gerði hann stóð fastur í 32.7gb, prufaði að fara með hann í p4 vél með nýjum bios, sama saga, þessi sami diskur hrundi eftir 2 mán og þeir í bt sögðu að allir 40gb maxtor diskanir hefðu verið gallaðir, fékk 60gb í staðinn og hann sýnir 57gb sem er WOW, bjóst við að hann myndi sýna 50gb.. hehe
þetta eru cheap diskar sem er verið að svindla inn á mann. kannski gölluð framleiðsla?