Jæja, þá var ég að kaupa mér switch… en viti menn, hamingjan var efablandin.
Ég er með netkerfi með 4 Win 2000 vélum, einni linux vél og einni win98 (allar á 100 mbita netkortum, ýmist Cnet eða 3com). Allt þetta virkaði nú bara ágætlega á gamla 10 mbita höbbnum en á switchinum er þetta allt hrikalega hægt… nema á win98 vélinni sem svoleiðis flýgur um netið.
Þekkir einhver þetta vandamál… eða öllu heldur lausn á því? Ég er ekki að sætt mig við það að hafa borgað 8.000 kall fyrir tæki sem virkar síðan ekki …