Góðan dag.
Ég er með Abit SL6 móðurborð sem ég er mjög ánægður með en ég downloadaði SiSoft Sandra 2002(sem einhver hérna var að tala um) og það forrit segir mér að ég geti náð mun meiri afköstum ef ég bara updeitaði BIOSinn… (allavega skildist mér það..)
Svo ég downloadaði nýjasta BIOSnum fyrir þetta móðurborð og var að lesa yfir TXT fælinn og þar stendur:
“1a. Boot into MS-DOS or ”Safe mode and command prompt“ if you are using Windows95/98”…Get ég startað upp DOS með diskettu ef ég er með NTFS format á disknum mínum?? (XP)
“2.After BIOS updated, pull off the power core and then clear the CMOS data via jumper before restarting system please.”
Hvað er þetta?? …og hvernig geri ég þetta?
Ég hef flashað BIOS áður en þá þurfti ég ekkert að fikta í jumperum eftirá…
Takk fyrir allar ábendingar.. ;)
Hr. Dómsúrskurðu