O.K. er það ekki rétt hjá mér að ef að tölvan sýnir engin viðbrögð (ekkert boot / ekkert hljóð í disk) - bara alveg steindauð… þá er það powersupplyið sem er farið og lítið annað kemur til greina ??????????
Annars sagði eigandin mér að það væri hægt að ræsa hana upp í gegnum bootið en Win byrjar að keyra upp, þá deyr hún….
Hjá mér sýnir hún ekkert líf….
Hvað segið þið spekingar, - nýtt powersupply ?
p.s. mér skilst að það sé ekkert sniðug hugmynd að skrúfa powersupplyið sundur til að skoða það / staðfesta bilun… v/þess að það getur innihaldið mikin straum!!!!!!
Ykkar álit er kærkomið….
Kveðja, codeX