Atli Þór
Kæling
Ég var að spá… Væri ekki geggjað svalt að gera kælingu þannig að hún sogar bókstaflega kalt loft inní kassan. Útbúa svona system eins og maður sér oft á þurkurum sem virkar bara öfugt og sogar inn kalt loft að utan í gegnum slöngu sem liggur eitthvert út (um gluggla eða e-ð) og vera með eitthvas dót á kassanum eina 120mm eða tvær 80mm viftur og svo einhvern kassa sem hylur þær og ef tengdur við slönguna svo getur maður verið mes fullt af síjum á leðinni og kanndi einn enn kassa einhversaðar á leiðinni sem er með aukaviftu og síjum.