Jæja í fyrra keypti ég mér TV-out kort (SIS- 6326) sem kostaði 2500kr, þetta er ekki það dýrasta né besta á markaðinum.
í fyrstu var myndin flöktandi úr lit og í svart-hvítt, Síðan hætti hún að flökta og þá kemur alls enginn litur. Ég er búinn að jumpera og tengja þetta rétt með s-video snúru og allt það, en ég er að pæla í hvort að þetta gæti verið AGP raufin eða kortið sem er bilað. Ef ykkur dettur eitthvað í hug svarið þá þessum kork mínum.