Er með tvo “PC133- 256 MB SDRAM, Dimm, 168 Pin, 8ns, 133MHz” kubba, lítið notað. Ef einhver hefur áhuga endilega bjóðið
í þetta.
<br><br>
<p align=“center”>(——————————————————————————————————————————)</p>
<p align=“center”><u>Hið sanna Íslenska Dagatal</u>
<B><p align=“center”><u>=Mánuðir=</u></B>
<B>Mörsugur/Jólmánuður/Hrútmánuður</B> - 22 Desember - 20 Janúar
<B>Þorri</B> - 21 Janúar - 19 Febrúar
<B>Góa</B> - 20 Febrúar - 20 Mars
<B>Einmánuður</B> - 21 Mars - 19 Apríl
<B>Harpa/Gaukmánuður/Sáðtíð </B> - 20 Apríl - 19 Maí
<B>Skerpla/Eggtíð/Stekktíð </B> - 20 Maí - 18 Júní
<B>Sólmánuður/Selmánuður</B> - 19 Júní - 22 Júlí
<B>Miðsumar/Heyannir</B> - 23 Júlí - 21 Ágúst
<B>Tvímánuður</B> - 22 Ágúst -20 September
<B>Haustmánuður/Kornskurðarmánuður</B> - 21 September - 20 Október
<B>Gormánuður</B> - 21 Október - 19 Nóvember
<B>Ýlir/Frermánuður</B> - 20 Nóvember - 19 Desember
<B><p align=“center”><u>=Dagar=</u></B>
<B>Sunnudagur</B> - Sunnudagur
<B>Mánadagur</B> - Mánudagur
<B>Týsdagur</B> - Þriðjudagur
<B>Óðinsdagur</B> - Miðvikudagur
<B>Þórsdagur</B> - Fimmtudagur
<B>Frjádagur</B> - Föstudagur
<B>Laugardagur</B> - Laugardagur
<B><p align=“center”><u>=Dagsmörk=</u></B>
<B>06:00</B> - Rismál/Miðurmorgun
<B>09:00</B> - Dagmál
<B>12:00</B> - Hádegi/Miðdegi
<B>15:00</B> - Nón/Undorn
<B>18:00</B> - Miðuraptan
<B>21:00</B> - Náttmál
<B>00:00</B> - Miðnætti
<B>03:00</B> - Ótta</p