Ekki versla við BT eða Elko, allt er að vísu ódýrara en annarstaðar en í staðinn er alls engin þjónusta.

Hér er ein saga með leik í BT:
Ég fékk leikinn Need for speed 4 í afmælisgjöf, og hann er keyptur í BT. Þetta mál sníst um það að það kom heavy sprunga í diskinn sem nær alveg í gegnum, geisladrif geta ekki lesið hann og hann getur sprungið í drifum sem er ákveðið hröð. Ég fór í BT og ætlaði að reyna að fá nýjan disk, en mér var sagt að það væri mér að kenna vegna þess að ég tæki diskinn uppúr hulstinu vitlaust, (Þetta er svona DVD hulstur eða eins og er með nýjum leikjum,
Þeir vilja hvorki copy-era diskinn né láta mig fá nýjan.
Alls ekki kaupa neytt (fyrir utan leiki) í BT eða Elko.