Skrifaði þetta fyrir rúmmlega viku. Ég myndi bara spara mér á þeim stöðum sem ég bendi á og fá mér t.d GF2 MX í stað Radeon kortsins og kaupa ódýrari skrifara.
—————————————————-
Tilv:
P4 1.6G 400M SCT478 512 R 20.499,- -> www.tb.is
*Þetta verð er 6000 kalli ódýrara en annarsstaðar. Getur verið að þetta sé vitlaust verð. Viftan fylgir. Passa að þetta sé Northwood (0,13micron, 512kb L2).
ASUS P4T-E, Socket 478, Intel 850, 5xPCI, 4xUSB, 4xRIMM AC97 hljóðkort 26.306 kr -www.bodeind.is
256MB RAMBUS vinnsluminni PC800 14.200 kr. x2 = 28.400 kr. -> www.isoft.is
*Athuga að þetta verður að vera gott minni. Minnið verður takmarkandi þáttur í yfirklukkun. Aðrir eru með aðeins dýrara minni sem er þess virði ef þetta er ekki nógu gott. Það kemur lítið fram á heimasíðunni um hvernig minni þetta er þannig að ég myndi skoða það vel áður en þú kaupir það. Venjulega er Samsung minni talið best. Athugaðu hvort það er Samsung sem Isoft er með.
ATI Radeon 8500 64 MB DDR Memory AGP 4X w/TV-OUT - oem 28.900 kr. -> Computer.is
80 GB, Western Digital, (WD400BB) 8ms, Ultra ATA100, 2mb buffer, 7200rpm -20.740 kr -> Tolvuvirkni.net
80 GB, Western Digital “Special Edition” (WD800JB), Ultra ATA100, 8mb buffer, 7200rpm 24.900 -> Tolvulistinn.is
Skjár, ViewSonic E95, 19“ E Series 0.22mm ”hor dot pitch", 1280x1024 @ 88Hz 44.382 kr. ->Bodeind.is
CreaticeLabs SB Audigy oem Firewire Kr: 10.059 -> tolvuvirkni.is
40x12x/48x skrifari frá TEAC CDW540E, 8mb buffer, m/hugb., int.IDE 24.900 -> Tolvulistinn.is
*Sá allra besti í dag. Vel hægt að fá 10.000 kr. ódýrari skrifara fyrir þá sem skrifa ekki mikið.
NEC 1.44MB diskettudrif Kr. 1.690,-> Computer.is
Planet 10/100Base-TX PCI Adapter, Full Duplex (Realtek chip) (ENW-9504) 1.990 ->Tolvulistinn.is
*Nógu gott
Dragon Kassi 13.500 ->Hugver.is
Mús 4000 (Ekkert snúrulaust bull)
Natural Lyklaborð (5000)
Heddfónar 6000
Hátalarar 12.000
Um það bil 240-250.000 kr. Örgjörfinn yfirklukkast í 2,3GHz án þess að svitna. Auðvelt að skera af 15.000kr í minninu, 10.000 af skrifaranum, 10.000 af skjánum (annar 19'), 5000 af kassanum og 10.000 af skjákortinu.