Samkvæmt þessari síðu <a href="
http://www.government.is/interpro/for/for.nsf/pages/wpp0358“>hérna</a>, sem fjallar um áætlanir Símans og Föroya Tele um lagningu nýs sæstrengs til Skotlands, er núverandi flutningsgeta Cantat3 sæstrengsins 2500mb í hvora átt eða samanlagt 5000mb. Hins vegar er <a href=”
http://www.isnet.is“>ISnet</a> ekki að nota nema 34mb til hvorrar áttar eða samtals 68mb. Það er semsagt nóg eftir af flutningsgetu kapalsins.
Hins vegar lít ég fram á bjartari tíma ef að þessi nýji strengur verður að veruleika því að þá má búast við að ”utanlands download limit" og allur kostnaður við það heyri sögunni til :)